RISAR

  • Sameiginlegt ársmiðakerfi knattspyrnu- og handknattleiksdeilda FH.
  • Hópurinn er stofnaður til að efla og einfalda ársmiðakerfi í kringum handbolta og fótbolta, skapa samfellda stemningu í kringum heimaleiki allt árið um kring, og hvetja FH-inga til að mæta vel á völlinn og styðja við meistaraflokka félagsins.
  • Risar greiða hóflegt mánaðargjald fyrir Risakortið, veglegt félagsskírteini FH, sem veitir Risum aðgang á alla heimaleiki meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta og handbolta nema Evrópu- og bikarkeppni.

Risar

Félagsgjald.

Innifalið: Frítt á alla heimaleiki í fótbolta og handbolta.

Verð: 4.000 kr á mánuði

Skrá mig